Mun REI-listinn fara að fyrirmælum Björns Inga?

Það verður athyglisvert að fylgjast með því hvort VG muni fara að fyrirmælum Björns Inga í einu og öllu (sjá frétt af minnisblaði) - það var jú ágreiningurinn sem gerði það að verkum að Björn Ingi taldi sig ekki geta unnið með Sjálfstæðisflokknum.  Það er reyndar ekki líklegt að svo verði.

Björn Ingi nú orðinn svo til áhrifalaus í borgarstjórn.  Hinir flokkarnir í nýja meirihlutanum vita að Björn Ingi er sá eini í hópnum sem getur ekki snúið sér annað fái hann ekki sínu framgengt í nýja samstarfinu.  Svandís og Dagur munu semja sín á milli um allt sem einhverju máli skiptir.


mbl.is Vildi styðja samrunann aftur þó fundur yrði dæmdur ólöglegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband